Matardagbók


Veldu:


Matardagbók

Ef þú vilt fá leiðbeiningar um hvernig þú getur bætt þitt mataræði, fengið ábendingar um hvort þú sért að borða of lítið eða of mikið til að ná þínum markmiðum, eða ef þú þarft einfaldlega á aðhaldi að halda, þá geturðu sent inn matardagbók og þú færð tilbaka ábendingar um hvað er gott og hvað má gera betur. Það er ekki nauðsynlegt að vigta matinn en það má að sjálfsögðu og því nákvæmara sem magnið kemur fram því betra.


Hægt er að velja um þrjár leiðir til að skila matardagbókinni:
1) Fylla út form á síðunni daglega
2) Nota fyrirfram tilbúið Excel skjal og senda annaðhvort með tölvupósti daglega eða fylla það út á google docs
3) Senda tölvupóst daglega á netfangið hrund@naering.com

Kostnaður á yfirferð matardagbókar fyrir eina viku eru 3.500 kr og fyrir fjórar vikur eru það 11.900 kr.

Ef þú hefur áhuga að nýta þér þessa þjónustu eða óskar frekari upplýsinga, endilega hafðu samband.


Ráðgjafar sem í boði eru:


Hrund Valgeirsdóttir, Löggiltur Næringarfræðingur M.S.c
Related ProductsTil bakaSvæði

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré